Misjafnt réttlćti

Ţađ er áberandi hversu mildum höndum dómarar landsins fara um hina hátekjuhópana, sem og skólabrćđur sína og vini úr lagadeildinni ásamt ţeim er eitthvađ eiga undir sér.

Ţessi kona fer í fimm mánađa fangelsi v. 11 ţúsund króna. Baldur Guđlaugsson fékk tvö ár - líklega í lúxusfangelsinu ađ Kvíabryggju fyrir rúmlega tíu ţúsund sinnum stćrri glćp. Ţarf ađ minna á Árna Johnsen?

Ekki sést ađ Björgólfur Guđmundsson fari í fangelsi í einn einasta dag vegna hundrađ milljarđa persónulegs gjaldţrots.

Ekki er langt síđan hungrađur útigangsmađur var dćmdur í 3ja mánađa fangelsi fyrir ađ stela sér ţúsund króna matarbita í 10-11. Er ţetta samfélagiđ sem viđ viljum lifa í - ađ dómstólarnir segi ţeim sem stela sér til matar ađ borđa bara kökur?


mbl.is Í fangelsi fyrir stuld á bókum og mat
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband